DiscoverVörumerki06 | Guðrún Sørtveit - „Fyrirtæki vilja bara góðar hugmyndir“
06 | Guðrún Sørtveit - „Fyrirtæki vilja bara góðar hugmyndir“

06 | Guðrún Sørtveit - „Fyrirtæki vilja bara góðar hugmyndir“

Update: 2025-11-20
Share

Description

Guðrún Helga Sørtveit segir frá því hvernig vörumerkið hennar, Fyrsta árið, varð að veruleika eftir nokkurra ára umhugsun.

📖 Við ræðum allt ferlið, frá hugmynd, hönnun og framleiðslu yfir í markaðssetningu og sölustaði.


💬 Hún ræðir áskoranir sem fylgja því að vera áhrifavaldur með tugþúsundir fylgjenda, athugasemdir á djamminu, dónaleg skilaboð og þá tilfinningu að allir hafi skoðun á henni.


💡 Guðrún deilir góðum ráðum um árangursríkt samstarf fyrir áhrifavalda og hlaðvarpsstjórnendur og útskýrir af hverju góðar hugmyndir eru sterkasti sölupunkturinn. 


Þáttur fyrir alla sem eru eða langar að byggja upp eigið vörumerki, hafa áhuga á samfélagsmiðlamarkaðssetningu eða vilja bara þá sem vilja fá innsýn inn í áhrifavaldaheiminn.


----


☁️ Fyrsta árið


💡Þessi þáttur er í boði Alfreð. Kynntu þér Hæfnileitina

♡ Þátturinn er tekinn upp í Tekk stúdíói.

📱 Fylgdu Vörumerki á bakvið tjöldin á Instagram @vorumerki

Comments 
loading
00:00
00:00
1.0x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

06 | Guðrún Sørtveit - „Fyrirtæki vilja bara góðar hugmyndir“

06 | Guðrún Sørtveit - „Fyrirtæki vilja bara góðar hugmyndir“

Margrét Björk Jónsdóttir